15.09.16 / Í gær útskrifuðust ellefu sérfræðingar úr sex mánaða námi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, fimm konur og sex karlar. Nemendurnir komu að þessu sinni frá Gana, Kirgistan, Lesótó, Malaví, Mongólíu, Níger og Úganda. Þetta var í fyrsta sinn sem...
15.09.16 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða verkefnisstjóra vegna verkefna sem tengjast gróður- og jarðvegsvernd á fjölsóttum útivistar og ferðamannastöðum. Í því felst m.a. að stýra þátttöku Íslands í 3ja ára verkefni sem styrkt er af Evrópsku áætluninni...
5.9.2016 / Síðastliðið haust lauk Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, meistaranámi við háskólann í Rostock í Þýskalandi. Í meistaraverkefni sínu þróaði hún verkefni um jarðvegsvernd og sjálfbærni fyrir íslenska grunnskóla sem stenst þær kröfur sem eru...
Árið 1974 var þess minnst með ýmsu móti að ellefu aldir voru liðnar frá upphafi norrænnar byggðar á Íslandi. Raunar virðast fræðimenn alveg sammála um það eitt í þessu sambandi, að ekki hafi þessi byggð hafist árið 874, ef miða skal við búsetu Ingólfs Arnarsonar. Hér...
29.8.2016 / Á bæjarhátíð Mosfellsbæjar „Í túninu heima“ hlaut Andrés Arnalds, starfsmaður Landgræðslunnar um árabil, viðurkenningu umhverfisnefndar fyrir störf sín á sviði umhverfismála. Hátíðin var haldin um nýliðna helgi. Af sama tilefni hlutu þau Ása L....