Select Page

Alþjóðleg ráðstefna um búfjárbeit

11.08.2016 / Beitarmál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Það er því mikill fengur í alþjóðlegri ráðstefnu um búfjárbeit sem verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík dagana 12.-15. september. Ráðstefnan er styrkt af áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um...

Votlendi gegnir mikilvægu hluverki

2.8.16 / „Sú reynsla sem fengist hefur af endurheimt votlendis hér á landi er almennt jákvæð, framkvæmdin er oft einföld, útkoman góð og hún endist vel,“ segir Sunna Áskelsdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar, en hún hefur jafnframt umsjón með verkefni um endurheimt...

Nefnd skoði grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði

14.6.2016 / Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót nefnd sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. Nefndin á að draga saman helstu sjónarmið og fyrirliggjandi þekkingu er varðar nýtingu og...

Ný kortasjá Landgræðslunnar

9.6.2016 / Ný kortasjá hefur verið opnuð á vefsíðu Landgræðslunnar. Kortasjáin sýnir helstu landgræðslusvæði þar sem uppgræðsla er stunduð og Landgræðslan kemur að á einn eða annan hátt. Einnig landgræðslugirðingar, aðgerðasvæði þar sem Landgræðslan vann að uppgræðslu...
Skip to content