Select Page

Lúpína þekur um 5,8% af landi Mosfellsbæjar

24. nóvember 2015. Síðasta vetur barst Landgræðslunni beiðni frá Mosfellsbæ um að kortleggja útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils í landi Mosfellsbæjar. Verkefninu lauk í sumar og var fjallað um skýrsluna á bæjarstjórnarfundi Mosfellsbæjar 9. september. Skýrsla...

Íslensk jarðvegsvernd sett í alþjóðlegt samhengi

23. nóvember 2015. Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, Svein Runólfsson og Þórunni Pétursdóttur í bók sem ber heitið Innovative Strategies and Policies For Soil Conservation. Bókin er í ritröðinni Advances in GeoEcology, á vegum International Society of...

Jarðvegsvernd gegn lofslagsbreytingum

19. nóvember 2015. Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 08:15-10:00 verður morgunverðarfundur á Nauthóli í Nauthólsvík undir yfirskriftinni ÁR JARÐVEGS – ÖLD UMHVERFISVITUNDAR – ALDA NÝRRAR HUGSUNAR! Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum. Fundurinn er sá...

Tilgangurinn með landgræðslu

Hver er tilgangurinn með landgræðslu? Ef landgræðslulögin frá 1965 eru lesin þá kemur greinilega fram að tilgangurinn með starfi Landgræðslunnar er að búa til nytjaland; beitarland fyrir búfé. Með tímanum höfum við hins vegar séð að hlutirnir eru ekki svo einfaldir að...
Skip to content