Select Page

Grein um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá

29. maí 2015 15:39. | Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, jarðfræðing hjá Landgræðslu Íslands, um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá í tímaritinu Natural Hazards. Fjallar hún um hvernig efla megi náttúrulegar varnir gegn hamförum og auka...

Stígum varlega til jarðar – Álag ferðamennsku á náttúru Íslands

18. maí 2015  | Landvernd og Landgræðsla ríkisins efna til hádegisfyrirlestrar miðvikudaginn 20. maí n.k. í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12. Fyrirlesari er Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins. Fyrirlesturinn nefnir Andrés...

Alþjóðlegt ár jarðvegs

12. maí 2015 | Í ár er alþjóðlegt ár jarðvegs og það er rík ástæða til að minna á mikilvægi moldarinnar í vistfræðilegu og hagrænu samhengi. Moldin er okkur mönnunum lítt sýnileg og við gerum okkur því miður ekki fyllilega grein fyrir því hversu mikill grunnur hún er...

Bændur græða landið – Uppgræðsla með lífrænum efnum

27. apríl 2015  | Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir þátttakendum/samstarfsaðilum í tilraunaverkefni með lífræn áburðarefni sem hefjast mun sumarið 2015. Ætlunin er að kanna möguleika á notkun lífrænna áburðarefna innan verkefnisins Bændur græða landið (BGL) sem er...

Auglýsing um styrki vegna aukinnar landgræðslu

20. apríl 2015  | Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna aukinnar landgræðslu árið 2015. Stefnt er að víðtækri þátttöku bænda og annarra forráðmanna lands, félaga og samtaka sem vinna að landgræðsluverkefnum.Styrkur til einstakra verkefna á þessu...
Skip to content