Select Page

Varnarbaráttan í Vík í Mýrdal

14. janúar 2016. Landbrot af völdum sjávar heldur stöðugt áfram í fjörunni fyrir framan Vík. Það styttist því stöðugt í að sjórinn verði búinn að brjóta niður sandfoksvarnir Landgræðslunnar og Fjörulallanna í Vík. En stofnunin hefur á undanförnum áratugum unnið að því...

Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2016

4. janúar 2016. Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2016 Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda,...

Ráðstefna um búfjárbeit í september

18. janúar 2016. Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun styrkir alþjóðlega ráðstefnu um búfjárbeit á Norðurlöndunum sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík 12.-15. september á vegum norræna genabankansNordGen í samstarfi við Landgræðslu ríkisins. Litið...

Samstarfssamningur um nýtingu seyru til landgræðslu

29. janúar 2016  Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur,...

Rannsóknarstyrkir í landgræðslu og skógrækt

16. desember 2015. Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Til úthlutunar verða um fjórar milljónir króna. Umsóknum skal...
Skip to content