Select Page

Sendiherrar í Gunnarsholti

21. júní 2015 20:32. | Hópur erlendra sendiherra gagnvart Íslandi, staðgenglar sendiherra og makar, sem komu til landsins að taka þátt í þjóðhátíðarhöldum, fóru ásamt erlendum sendiherrum búsettum hérlendis og starfsfólki utanríkisráðuneytisins í skoðunarferð um...

Erum við eins moldrík eins og við höldum?

20. júní 2015 9:36. | Þær eru nokkrar aldirnar síðan Ingólfur og félagar tóku land á óbyggðri eyju langt norður í hafi og settust þar að. Sagan segir að þar hafi verið búsældarlegt um að litast; grasi grónir vellir, skógi vaxnar brekkur og tærir fjallalækir. Flest...

RECARE vinnufundur í Gunnarsholti

11. júní 2015 12:49. | RECARE vinnufundurLandgræðslan er þátttakandi í evrópsku rannsóknarverkefni – RECARE – um hvernig auka megi jarðvegsvernd og bæta jarðvegsgæði gegnum öflugt samstarf með hagsmunaaðilum. Alls taka 27 Evrópulönd þátt í verkefninu og...

Fundað um sjávarkamb í Þorlákshöfn

10. júní 2015 18:39. | Fyrr í dag var efnt til fundar í Þorlákshöfn um Kambinn, sem er hár sjávarkambur milli Óseyrarbrúar og Þorlákshafnar. Í hálfa öld hafa milljónir rúmmetra af sandi fokið upp úr fjörunni og bundist í melgrasinu við ströndina með þeirri afleiðingu...

Tveir fyrirlestrar á Kaffi Loka á morgun

9. júní 2015 11:59. | Á morgun, miðvikudag 10.júní kl.12, verður haldinn þriðji fundur á Kaffi Loka á Skólavörðuholti í fyrirlestraröðinni: Moldin er mikilvæg – Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk! Tvö erindi verða haldin um moldina og mikilvægi hennar innan...
Skip to content