15.09.16 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða verkefnisstjóra vegna verkefna sem tengjast gróður- og jarðvegsvernd á fjölsóttum útivistar og ferðamannastöðum. Í því felst m.a. að stýra þátttöku Íslands í 3ja ára verkefni sem styrkt er af Evrópsku áætluninni...
5.9.2016 / Síðastliðið haust lauk Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, meistaranámi við háskólann í Rostock í Þýskalandi. Í meistaraverkefni sínu þróaði hún verkefni um jarðvegsvernd og sjálfbærni fyrir íslenska grunnskóla sem stenst þær kröfur sem eru...
29.8.2016 / Á bæjarhátíð Mosfellsbæjar „Í túninu heima“ hlaut Andrés Arnalds, starfsmaður Landgræðslunnar um árabil, viðurkenningu umhverfisnefndar fyrir störf sín á sviði umhverfismála. Hátíðin var haldin um nýliðna helgi. Af sama tilefni hlutu þau Ása L....
11.08.2016 / Beitarmál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Það er því mikill fengur í alþjóðlegri ráðstefnu um búfjárbeit sem verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík dagana 12.-15. september. Ráðstefnan er styrkt af áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um...
2.8.16 / „Sú reynsla sem fengist hefur af endurheimt votlendis hér á landi er almennt jákvæð, framkvæmdin er oft einföld, útkoman góð og hún endist vel,“ segir Sunna Áskelsdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar, en hún hefur jafnframt umsjón með verkefni um endurheimt...
15.7.2016 / Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Árni Bragason, landgræðslustjóri, undirrituðu í dag samstarfssamning um endurheimt votlendis við Bessastaði. Um leið hófust þau handa við verkið með því...