Select Page

Að undirbúa jarðveginn

5.9.2016 / Síðastliðið haust lauk Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, meistaranámi við háskólann í Rostock í Þýskalandi. Í meistaraverkefni sínu þróaði hún verkefni um jarðvegsvernd og sjálfbærni fyrir íslenska grunnskóla sem stenst þær kröfur sem eru...

Mosfellsbær heiðrar starfsmann Landgræðslunnar

29.8.2016 / Á bæjarhátíð Mosfellsbæjar „Í túninu heima“ hlaut Andrés Arnalds, starfsmaður Landgræðslunnar um árabil,  viðurkenningu umhverfisnefndar  fyrir störf sín á sviði umhverfismála. Hátíðin var haldin um nýliðna helgi.  Af sama tilefni  hlutu þau Ása L....

Alþjóðleg ráðstefna um búfjárbeit

11.08.2016 / Beitarmál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Það er því mikill fengur í alþjóðlegri ráðstefnu um búfjárbeit sem verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík dagana 12.-15. september. Ráðstefnan er styrkt af áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um...

Votlendi gegnir mikilvægu hluverki

2.8.16 / „Sú reynsla sem fengist hefur af endurheimt votlendis hér á landi er almennt jákvæð, framkvæmdin er oft einföld, útkoman góð og hún endist vel,“ segir Sunna Áskelsdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar, en hún hefur jafnframt umsjón með verkefni um endurheimt...
Skip to content