1.11.2018 / Fyrr á árinu fékk Landgræðsla ríkisins styrk úr Samfélagssjóði Alcoa (Alcoa Foundation) til að endurheimta votlendi í Fjarðarbyggð og til að fræða heimamenn um votlendismál; sérstaklega nemendur í skólum. Í haust hefur Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi...
Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfsstöðin er í höfuðstöðvum Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Starfið hentar bæði konum og körlum. Æskilegt er að nýr fjármálastjóri geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi ríkisins og þess...
19.9.2018 / Í síðustu viku útskrifuðust 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, úr árlegu 6-mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa og hafa nú alls 118 sérfræðingar útskrifast frá skólanum, 56 konur og 62 karlar. Í...
10.9.2018 / Í morgun hófst í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna undir heitinu: Endurheimt vistkerfa á tímum loftslagsbreytinga. (www.sere2018.org) Um 400 gestir frá 50 þjóðríkjum sækja ráðstefnuna sem Landgræðsla ríkisins, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landvernd og...
31.8.2018 / Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna býður árlega upp á sex mánaða nám í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu fyrir sérfræðinga frá þróunarlöndum. Í ár nema 17 sérfræðingar frá níu löndum Afríku og Mið-Asíu við Landgræðsluskólann. Í heimalöndum...