Select Page

Fjármálastjóri óskast

Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfsstöðin er í höfuðstöðvum Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Starfið hentar bæði konum og körlum. Æskilegt er að nýr fjármálastjóri geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi ríkisins og þess...

Útskrift hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

19.9.2018 / Í síðustu viku útskrifuðust 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, úr árlegu 6-mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa og hafa nú alls 118 sérfræðingar útskrifast frá skólanum, 56 konur og 62 karlar. Í...

Kanna atferli sauðfjár í sumarhögum með GPS-staðsetningartækjum

17.8.2018 / Í vor dreifði Bryndís Marteinsdóttir, verkefnis stjóri GróLindar, staðsetningartækjum til sauðfjárbænda sem þeir settu á lambær. Síðustu tíu tækin voru sett á lambær í eigu Kristins Guðnasonar í Árbæjarhjáleigu. Alls voru 118 staðsetningartæki sett á...

ASCENT á ferð og flugi

10.7.2018 / Fyrir skömmu tók Landgræðslan á móti samstarfsfélögum frá Mourne Heritage Trust á Norður Írlandi. Heimsóknin er liður í ASCENT verkefninu, (Apply Skills and Conserve our Environment with New Tools), sem felur í sér þekkingarmiðlun til að auka fagmennsku...
Skip to content