29.06.2018 / Austurbrú í samstarfi við átta austfirskar mennta-, menningar- og rannsóknastofnanir stendur fyrir athyglisverðu verkefni á Austurlandi en í því er m.a. tekin fyrir spurningin „Hvað eiga fullveldi og sjálfbærni sameiginlegt.“ Verkefnið er unnið í tilefni...
Votlendissjóðurinn, í samstarfi við Fjarðabyggð, Náttúrustofu Austurlands og Landgræðslu ríkisins stendur fyrir fundi um endurheimt votlendis í Fjarðabyggð miðvikudaginn 27. júní nk. kl. 17:15. Á fundinum mun Eyþór Eðvarðsson, stjórnarformaður Votlendissjóðsins,...
28.5.2018 / Miðvikudaginn 30. maí næstkomandi ver Guðríður Baldvinsdóttir meistararitgerð sína í skógfræði við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og...
14.5.2018 / Sjálfbær stjórnun landnýtingar krefst góðrar þekkingar á starfsemi vistkerfanna og hvaða þættir knýja virkni þeirra. Sem dæmi má taka að víða á Íslandi hefur átt sér stað umfangsmikil gróður- og jarðvegseyðing sem afleiðing af samþættum áhrifum náttúrlegra...
7.5.2018 / Laugardaginn 26. maí verður efnt til NaNO námskeiðs um jarðveg, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni. Kennt verður í húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands, Árleyni 22, Keldnaholti í Reykjavík. Boðið verður uppá kaffiveitingar og léttan hádegisverð. Markmið...
4.5.2018 / Á vegum Landgræðslu ríkisins er að hefjast endurheimt á 60 hektara votlendi í Fjarðabyggð. Verkefnið felur einnig í sér vöktun á breytingum sem verða á svæðinu við þessa aðgerð. Þá er ætlunin að útbúa tilheyrandi fræðsluefni fyrir grunnskólanema og...