Select Page

Endurheimt votlendis við Urriðavatn

24.7.2017 / Fyrir skömmu var undirritaður samningur á milli Garðabæjar, Toyota á Íslandi ehf, Urriðaholts ehf, Landgræðslu ríkisins og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf um endurheimt votlendis við Urriðavatn í Garðabæ. Viðstaddir undirritunina voru...

Kolefnisbinding og uppgræðsla

Árið 2013 gerðu Landgræðslan og Landsvirkjun með sér samning um aðgerðir til kolefnisbindingar með uppgræðslu lands í Koti á Rangárvöllum. Samningssvæðið var síðan stækkað árið 2015 og nú er unnið að uppgræðslu á um 720 ha. svæði í landi Kots og Steinkross. Landið sem...

Framkvæmdir í Dimmuborgum

Eins og á öðrum vinsælum áningarstöðum hér á landi hefur orðið algjör sprenging í komu ferðamanna í Dimmuborgir í Mývatnssveit. Í ár er talið að allt að 400 þúsund manns sæki Dimmuborgir heim. Undanfarið hefur verið unnið að stækkun bílastæðaplans við Borgirnar um...

Nýtt fréttablað ASCENT verkefnisins

18.6.2017 / Landgræðsla ríkisins er þátttakandi í þriggja ára fjölþjóðlegu samstarfsverkefni, ásamt aðilum frá Írlandi, Norður Írlandi, Noregi og Finnlandi, undir leiðsögn Skota, sem kallast ASCENT og hófst síðastliðið haust. Verkefnið sem er styrkt af...

Meistararitgerð um melgresi

1.6.2017 / Þriðjudaginn 30. maí varði Guðrún Stefánsdóttir meistararitgerð sína í landgræðslufræðum frá Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um framvindu og uppbyggingu vistkerfa á melgresissvæðum. Melgresi er lykiltegund í...

Átján þættir um landgræðslumál á ÍNN

30.5.2017 / Í upphafi árs hófst gerð sjónvarpsþátta á vegum Landgræðslunnar. Þættirnir voru sýndir á sjónvarpsstöðinni ÍNN og alls hafa verið búnir til 18 þættir en í þeim hefur verið fjallað um landgræðslu og mál henni tengd. Hér fyrir neðan má sjá um hvað var...
Skip to content