Select Page

Asparskógurinn í Gunnarsholti

Í þessari ritgerð Sæmundar Sveinssonar  og Ólafar Sæmundardóttur er gerð grein fyrir sögu skógræktar í Gunnarsholti, höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins. Sú saga hefst er birkifræi er sáð vorið 1939 í fyrsta landgræðsluskóginn á Íslandi. Hann hefur verið nefndur...

Gjóskulög og gamlar rústir

Árið 1974 var þess minnst með ýmsu móti að ellefu aldir voru liðnar frá upphafi norrænnar byggðar á Íslandi. Raunar virðast fræðimenn alveg sammála um það eitt í þessu sambandi, að ekki hafi þessi byggð hafist árið 874, ef miða skal við búsetu Ingólfs Arnarsonar. Hér...

Hver á að gæta velferðar landsins?

Miklar áskoranir bíða okkar í umhverfismálum heimsins og velferð okkar jarðarbúa er komin undir því hvernig til tekst með að leysa þær. Mest er talað um loftslagsbreytingar af manna völdum. Þær eru mál málanna í dag. Minna fer hins vegar fyrir umræðu um ástand lands í...

Sumarbeit sauðfjár

„Sauðfjárrækt á Íslandi er sérstæð að því leyti að tilkostnaður vegna langrar vetrarfóðrunar er hér meiri en gerist víðast hvar annars staðar í heiminum. Hraður vöxtur á hinum stuttu sumrum er beinlínis skilyrði þess að búin geti skilað góðum arði. Meiri kröfur eru...
Skip to content