Select Page

Landbætur gegn loftslagsbreytingum

7. desember 2015. Kolefni (C) er merkilegt frumefni. Í formi koltvísýrings, CO2, er það einn meginorksakavaldurinn í þeirri hlýnun loftslags af mannavöldum sem gæti ógnað velferð jarðarbúa á komandi árum. Þegar kolefnið er bundið í lífræn efni er það hins vegar...

Desertification and Land Restoration – The Climate Connection

7. desember 2015. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur að hliðarviðburði á loftslagsráðstefnu SÞ (COP21) í París á morgun, þriðjudaginn 8. desember kl. 12:15–13:45 að staðartíma (kl. 11:15-12:45 að íslenskum tíma). Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og...

Fimmti desember er dagur jarðvegs

5. desember 2015. – Ástand jarðvegsauðlindar heimsins er heiti á yfirgripsmikilli samantekt eftir heimsálfum. Í tilefni árs jarðvegs 2015 lét FAO vinna skýrslu um ástand jarðvegsauðlindarinnar á heimsvísu. Hún var kynnt á fundi í höfuðstöðvum FAO í Róm þar sem...

Íslensk jarðvegsvernd sett í alþjóðlegt samhengi

23. nóvember 2015. Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, Svein Runólfsson og Þórunni Pétursdóttur í bók sem ber heitið Innovative Strategies and Policies For Soil Conservation. Bókin er í ritröðinni Advances in GeoEcology, á vegum International Society of...

Jarðvegsvernd gegn lofslagsbreytingum

19. nóvember 2015. Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 08:15-10:00 verður morgunverðarfundur á Nauthóli í Nauthólsvík undir yfirskriftinni ÁR JARÐVEGS – ÖLD UMHVERFISVITUNDAR – ALDA NÝRRAR HUGSUNAR! Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum. Fundurinn er sá...
Skip to content