Fréttir, tilkynningar og umfjallanir
Ný lög um landgræðslu
18.12.2018 / Föstudaginn 14. desember sl. urðu merk tímamót í landgræðslustarfinu. Þann dag voru samþykkt frá Alþingi ný lög um landgræðslu. Með nýjum lögum um landgræðslu eru felld úr gildi lög um sama málefni, nr. 17/1965 sem eru rúmlega 50 ára gömul. Með nýjum...
Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti fyrir árið 2019
17.12.2018 / Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um varnir gegn landbroti. Styrkirnir eru veittir til hvers konar verkefna til varnar því að...
Styrkir úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2019
5.12.2018 / Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til félagasamtaka, bænda, sveitarfélaga og annarra umráðahafa lands. Við ákvörðun um...
Hádegisfundur á Þjóðminjasafninu á degi jarðvegs
Dagur jarðvegs er miðvikudaginn 5. desember. Af því tilefni standa Umhverfisstofnun og Landgræðslan að hádegisfundi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Fundurinn hefst kl. 12 og lýkur kl. 13. Ávörp og erindi flytja Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri...
Kveikur fjallar um endurheimt votlendis
21.11.2018 / Þátturinn Kveikur á Rúv fjallaði um loftslagsmál í gær. Umfjöllun Kveiks ber titilinn: Af hverju að moka ofan í skurði?. Þóra Arnórsdóttir, umsjónarmaður þáttarins segir: "Umræður um loftslagsmál og skuldbindingar Íslands í þeim efnum, enda iðulega á...
Votlendi – Hvernig tengist mitt daglega líf votlendi? Kennslueining í grunnskólum
1.11.2018 / Fyrr á árinu fékk Landgræðsla ríkisins styrk úr Samfélagssjóði Alcoa (Alcoa Foundation) til að endurheimta votlendi í Fjarðarbyggð og til að fræða heimamenn um votlendismál; sérstaklega nemendur í skólum. Í haust hefur Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi...
Fjármálastjóri óskast
Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða fjármálastjóra. Starfsstöðin er í höfuðstöðvum Landgræðslunnar í Gunnarsholti. Starfið hentar bæði konum og körlum. Æskilegt er að nýr fjármálastjóri geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi ríkisins og þess...
Útskrift hjá Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
19.9.2018 / Í síðustu viku útskrifuðust 17 sérfræðingar, 10 konur og sjö karlar, úr árlegu 6-mánaða námi Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Hópurinn er sá stærsti til þessa og hafa nú alls 118 sérfræðingar útskrifast frá skólanum, 56 konur og 62 karlar. Í...
Um 400 gestir frá 50 þjóðríkjum á ráðstefnu sem heitir Endurheimt vistkerfa á tímum loftslagsbreytinga
10.9.2018 / Í morgun hófst í Reykjavík alþjóðleg ráðstefna undir heitinu: Endurheimt vistkerfa á tímum loftslagsbreytinga. (www.sere2018.org) Um 400 gestir frá 50 þjóðríkjum sækja ráðstefnuna sem Landgræðsla ríkisins, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landvernd og...
Lokaverkefni nema Landgræðsluskóla HSþ kynnt á málstofu mánudaginn 3. september
31.8.2018 / Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna býður árlega upp á sex mánaða nám í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu fyrir sérfræðinga frá þróunarlöndum. Í ár nema 17 sérfræðingar frá níu löndum Afríku og Mið-Asíu við Landgræðsluskólann. Í heimalöndum...
Kanna atferli sauðfjár í sumarhögum með GPS-staðsetningartækjum
17.8.2018 / Í vor dreifði Bryndís Marteinsdóttir, verkefnis stjóri GróLindar, staðsetningartækjum til sauðfjárbænda sem þeir settu á lambær. Síðustu tíu tækin voru sett á lambær í eigu Kristins Guðnasonar í Árbæjarhjáleigu. Alls voru 118 staðsetningartæki sett á...
ASCENT á ferð og flugi
10.7.2018 / Fyrir skömmu tók Landgræðslan á móti samstarfsfélögum frá Mourne Heritage Trust á Norður Írlandi. Heimsóknin er liður í ASCENT verkefninu, (Apply Skills and Conserve our Environment with New Tools), sem felur í sér þekkingarmiðlun til að auka fagmennsku...
Austfirskt fullveldi – sjálfbært fullveldi?
29.06.2018 / Austurbrú í samstarfi við átta austfirskar mennta-, menningar- og rannsóknastofnanir stendur fyrir athyglisverðu verkefni á Austurlandi en í því er m.a. tekin fyrir spurningin „Hvað eiga fullveldi og sjálfbærni sameiginlegt.“ Verkefnið er unnið í tilefni...
Votlendissjóður með fund í Fjarðabyggð
Votlendissjóðurinn, í samstarfi við Fjarðabyggð, Náttúrustofu Austurlands og Landgræðslu ríkisins stendur fyrir fundi um endurheimt votlendis í Fjarðabyggð miðvikudaginn 27. júní nk. kl. 17:15. Á fundinum mun Eyþór Eðvarðsson, stjórnarformaður Votlendissjóðsins,...
Meistararitgerð í skógfræði
28.5.2018 / Miðvikudaginn 30. maí næstkomandi ver Guðríður Baldvinsdóttir meistararitgerð sína í skógfræði við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og...
Lykilatriði fyrir árangursríka stjórnun að greina þætti sem knýja fram vistkerfisbreytingar
14.5.2018 / Sjálfbær stjórnun landnýtingar krefst góðrar þekkingar á starfsemi vistkerfanna og hvaða þættir knýja virkni þeirra. Sem dæmi má taka að víða á Íslandi hefur átt sér stað umfangsmikil gróður- og jarðvegseyðing sem afleiðing af samþættum áhrifum náttúrlegra...
Námskeið fyrir kennara um jarðveg, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni
7.5.2018 / Laugardaginn 26. maí verður efnt til NaNO námskeiðs um jarðveg, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni. Kennt verður í húsnæði Landbúnaðarháskóla Íslands, Árleyni 22, Keldnaholti í Reykjavík. Boðið verður uppá kaffiveitingar og léttan hádegisverð. Markmið...
Landgræðslan endurheimtir votlendi í Fjarðabyggð
4.5.2018 / Á vegum Landgræðslu ríkisins er að hefjast endurheimt á 60 hektara votlendi í Fjarðabyggð. Verkefnið felur einnig í sér vöktun á breytingum sem verða á svæðinu við þessa aðgerð. Þá er ætlunin að útbúa tilheyrandi fræðsluefni fyrir grunnskólanema og...
Landgræðsluverðlaunin afhent á ársfundi Landgræðslunnar
27.4.2018 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2018 afhent á ársfundi Landgræðslunnar á Grand Hótel í Reykjavík. Þetta var í 28. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að...
Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018
Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. apríl kl. 14:00-16:30. Dagskrá: 14:00 Setning fundar 14:05 Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra 14:25 Starfsemi Landgræðslunnar 2017 og horft fram...
Þorláksskógar: Landgræðslu- og skógræktarverkefni á Hafnarsandi
11.4.2018 / Mánudaginn 16. apríl verður íbúafundur í Ráðhúsinu í Þorlákshöfn. Fundurinn hefst kl. 17:00 og honum lýkur kl. 18:30. Rætt verður um verkefnið Þorláksskóga sem byggist á samningi milli Sveitarfélagsins Ölfuss, Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar....
Viljayfirlýsing um nýja lausn í fráveitu við Mývatn
9.4.2018 / Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps og Magnús Jóhannsson fulltrúi Landgræðslu ríkisins rituðu undir viljayfirlýsingu...
Nýr hópur af nemum við Landgræðsluskólann
3.4.2018 / Nýr hópur nema hefur hafið nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSþ) en skólinn er hýstur af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðslu ríkisins. Í ár eru nemarnir alls 17 og koma frá níu löndum í Afríku og Asíu. Nemarnir eru...
Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018
Ársfundur Landgræðslu ríkisins 2018 verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 27. apríl kl. 14:00-16:30. Dagskrá: 14:00 Setning fundar 14:05 Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra 14:25 Starfsemi Landgræðslunnar 2017 og horft fram...
Hvetur loftslagshreyfinguna til að taka höndum saman
19.3.2018 / Fyrir um tvo milljarða króna á ári væri hægt að lyfta grettistaki í baráttunni gegn loftslagsbreytingum á Íslandi. Með því mætti binda svo mikið kolefni að mikið munaði um. Þetta kom fram í máli Árna Bragasonar landgræðslustjóra á vinnustofu Toyota á...
Landbótasjóður: Unnið á tæplega sjö þúsund hekturum sem er met í sögu sjóðsins
12.3.18 / Landbótasjóður Landgræðslunnar úthlutar árlega styrkjum til bænda og annarra umráðahafa lands til verkefna er snúa að stöðvun jarðvegsrofs, endurheimt gróðurs og jarðvegs. Árið 2017 bárust 90 umsóknir í sjóðinn en styrkur var veittur til 87 verkefna....
Verðum að nýta landið á ábyrgan og sjálfbæran hátt
8.3.2018 / „Við verðum að vita hvert ástand landsins er, hvernig það er að breytast og hvaða áhrif núverandi landnýting hefur á það til að við getum brugðist við og tryggt að við séum að nýta landið á ábyrgan og sjálfbæran hátt“ sagði Bryndís Marteinsdóttir,...
Gamlir lúpínuakrar til leigu
2.3.2018 / Reynir Þorsteinsson, deildarstjóri framkvæmdadeildar Landgræðslunnar, segir að áhugi fyrir að brjóta nýtt land til ræktunar hafi aukist hér á landi. Í eigu stofnunarinnar er land sem hæglega má nota í þessum tilgangi og því hefur Landgræðslan ákveðið að...
Ársskýrsla BGL er komin út
26.2.2018 / Nýlega kom út ársskýrsla um verkefni Landgræðslunnar Bændur græða landið fyrir árið 2017. Bændur græða landið er samstarfsverkefni Landgræðslunnar og landeigenda um stöðvun rofs og uppgræðslu heimalanda. Landgræðslan styrkir bændur um 85% af verði...
Landsýn 2018: Aukið virði landafurða
7.2.2018 / Aukið virði landafurða er viðfangsefni Landsýnar, árlegs fræðaþings landbúnaðarins, sem haldið verður í Salnum Kópavogi föstudaginn 23. febrúar. Að þinginu standa nokkrar stofnanir og fyrirtæki sem tengjast landbúnaði, Matís, Hafrannsóknastofnunin,...
Ný skýrsla um lífrænan úrgang til landgræðslu
9.1.2018 / Forgangsverkefni í formennskuáætlun Íslands 2014-2016 í Norrænu ráðherranefndinni var áhersla á Norræna lífhagkerfið (NordBio). Sem hluta af þessu verkefni fékk Landgræðsla ríkisins styrk til að kanna hagkvæmni þess að nýta lífrænan úrgang til landgræðslu....
Stærsta verkefni alþjóðasamfélagsins um þessar mundir eru loftslagsbreytingar
2.1.2018 / Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór yfir farinn veg í áramótaávarpi sínu og minnti á að gott væri að nýta gamlárskvöld til þess að líta um öxl og horfa fram á veg, þakka fyrir það góða og setja sér markmið um það sem gera má betur. Þá minntist...
Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi
20.12.17 / Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi er ný grein, eftir Bryndísi Marteinsdóttur og tvo aðra höfunda, sem birtist nýlega í Icelandic Agricultural Science. Höfundar gefa yfirlit yfir rannsóknir og skrif um áhrif sauðfjárbeitar á úthaga hérlendis og fóru í...
Hagagæði: 44 þátttakendur í Hagagæðum á fyrsta starfsári verkefnisins
5.12.2017 / Hagagæði er samstarfsverkefni Félags hrossabænda og Landgræðslu ríkisins, um landnýtingu og úttektir hrossahaga. Stofnað var til verkefnisins á yfirstandandi ári. Hagagæði eru að nokkru leyti framhald af landnýtingarþætti Gæðastýringar í hrossarækt, sem...
Ný skýrsla um lífrænan úrgang til landgræðslu
9.1.2018 / Forgangsverkefni í formennskuáætlun Íslands 2014-2016 í Norrænu ráðherranefndinni var áhersla á Norræna lífhagkerfið (NordBio). Sem hluta af þessu verkefni fékk Landgræðsla ríkisins styrk til að kanna hagkvæmni þess að nýta lífrænan úrgang til landgræðslu....
Stærsta verkefni alþjóðasamfélagsins um þessar mundir eru loftslagsbreytingar
2.1.2018 / Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fór yfir farinn veg í áramótaávarpi sínu og minnti á að gott væri að nýta gamlárskvöld til þess að líta um öxl og horfa fram á veg, þakka fyrir það góða og setja sér markmið um það sem gera má betur. Þá minntist...
.
.
Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi
20.12.17 / Áhrif sauðfjárbeitar á íslensk vistkerfi er ný grein, eftir Bryndísi Marteinsdóttur og tvo aðra höfunda, sem birtist nýlega í Icelandic Agricultural Science. Höfundar gefa yfirlit yfir rannsóknir og skrif um áhrif sauðfjárbeitar á úthaga hérlendis og fóru í...
Hagagæði: 44 þátttakendur í Hagagæðum á fyrsta starfsári verkefnisins
5.12.2017 / Hagagæði er samstarfsverkefni Félags hrossabænda og Landgræðslu ríkisins, um landnýtingu og úttektir hrossahaga. Stofnað var til verkefnisins á yfirstandandi ári. Hagagæði eru að nokkru leyti framhald af landnýtingarþætti Gæðastýringar í hrossarækt, sem...
Mikil kolefnisbinding er möguleg á Íslandi
5.12.2017 / Hlýnun jarðar af mannavöldum er staðreynd. Ein meginorsök hennar er síaukin losun koltvísýrings í andrúmsloftið. Þetta er bráður vandi og mikilvægt að draga sem hraðast úr þessari losun og jafnframt auka bindingu koltvísýrings. Íslendingar búa að...
Landgræðsluverðlaunin veitt bændum í Núpasveit og Þistilfirði
30.11.2017 / Landgræðsluverðlaunin 2017 voru afhent á opnum fundi um landgræðslumál í Skúlagarði í Kelduhverfi fyrr í vikunni. Verðlaunin voru veitt ábúendum á Snartastöðum í Núpasveit og Laxárdal í Þistilfirði. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum...
110 ár frá samþykkt laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands
22.11.2017 / Á þessu ári eru 110 ár liðin síðan Alþingi Íslendinga samþykkti lög um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands. Það er almennur skilningur að þessi lagasetning hafi í senn bjargað þeim skógarleifum sem eftir voru á landinu og stuðlað að því að ráðist var...
Ráðstefna um kolefnisbindingu
16.11.2017 / Ráðstefna um möguleika í kolefnisbindingu verður haldin í Bændahöllinni í Reykjavík þriðjudaginn 5. desember. Meðal annarra heldur írski sérfræðingurinn Eugene Hendrick erindi um aðgerðir sem Írar hafa ráðist í til þess að binda kolefni með breyttri...
Mountaineers of Iceland vilja leggja sitt af mörkum til að draga úr hlýnun andrúmslofsins
6.11.2017 / Í sumar gerðu sveitarfélagið Bláskógabyggð og Mountaineers of Iceland, með sér samning um uppgræðslu lands í Hólalandi sem er jörð í eigu hins fyrrnefnda. Hólaland er í Árnessýslu, rétt suðaustan við Sandá. Mountaineers er ferðaþjónustufyrirtæki sem...
Landsmenn hvattir til að safna fræi á Degi íslenskrar náttúru
12.9.2017 / Dagur íslenskrar náttúru er á laugardag, 16. september. Dagurinn verður almennur fræsöfnunardagur og landsmenn eru hvattir til að safna fræi af trjám, einkum birki, og stuðla þannig að útbreiðslu skóglendis á landinu. Mikið fræ er á birki um allt land...
Tillögur Landgræðslu ríkisins og Skógræktarinnar vegna aðgerða til að mæta vanda sauðfjárræktarinnar
6.9.2017 / Fyrir skömmu rituðu þeir Árni Bragason, landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri, bréf til Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, landbúnaðarráðherra um yfirvofandi samdrátt í sauðfjárframleiðslu og mögulega aðkomu Landgræðslunnar og...
Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu samkomulag
16.8.2107 / Landgræðsla ríkisins og Katla jarðvangur undirrituðu fyrr í vikunni samkomulag með það að markmiði að auka, samhæfa og treysta samstarf stofnananna um sameiginleg verkefni. Tilgangur samstarfsyfirlýsingarinnar er að ná fram samlegðaráhrifum með auknu...
Endurheimt votlendis við Urriðavatn
24.7.2017 / Fyrir skömmu var undirritaður samningur á milli Garðabæjar, Toyota á Íslandi ehf, Urriðaholts ehf, Landgræðslu ríkisins og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars hf um endurheimt votlendis við Urriðavatn í Garðabæ. Viðstaddir undirritunina voru...
Kolefnisbinding og uppgræðsla
Árið 2013 gerðu Landgræðslan og Landsvirkjun með sér samning um aðgerðir til kolefnisbindingar með uppgræðslu lands í Koti á Rangárvöllum. Samningssvæðið var síðan stækkað árið 2015 og nú er unnið að uppgræðslu á um 720 ha. svæði í landi Kots og Steinkross. Landið sem...
Framkvæmdir í Dimmuborgum
Eins og á öðrum vinsælum áningarstöðum hér á landi hefur orðið algjör sprenging í komu ferðamanna í Dimmuborgir í Mývatnssveit. Í ár er talið að allt að 400 þúsund manns sæki Dimmuborgir heim. Undanfarið hefur verið unnið að stækkun bílastæðaplans við Borgirnar um...
Nýtt fréttablað ASCENT verkefnisins
18.6.2017 / Landgræðsla ríkisins er þátttakandi í þriggja ára fjölþjóðlegu samstarfsverkefni, ásamt aðilum frá Írlandi, Norður Írlandi, Noregi og Finnlandi, undir leiðsögn Skota, sem kallast ASCENT og hófst síðastliðið haust. Verkefnið sem er styrkt af...
Meistararitgerð um melgresi
1.6.2017 / Þriðjudaginn 30. maí varði Guðrún Stefánsdóttir meistararitgerð sína í landgræðslufræðum frá Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands. Ritgerðin fjallar um framvindu og uppbyggingu vistkerfa á melgresissvæðum. Melgresi er lykiltegund í...
Átján þættir um landgræðslumál á ÍNN
30.5.2017 / Í upphafi árs hófst gerð sjónvarpsþátta á vegum Landgræðslunnar. Þættirnir voru sýndir á sjónvarpsstöðinni ÍNN og alls hafa verið búnir til 18 þættir en í þeim hefur verið fjallað um landgræðslu og mál henni tengd. Hér fyrir neðan má sjá um hvað var...
Sagnagarður, fræðslu- og kynningarsetur Landgræðslunnar, verður opinn í sumar
15.5.2017 / Sagnagarður, fræðslu- og kynningarsetur Landgræðslunnar í Gunnarsholti, verður opinn í sumar. Aðgangur er ókeypis - þó með þeirri undantekningu að greiða þarf gjald ef óskað er leiðsagnar. Í Sagnagarði í Gunnarsholti er sögu gróður- og jarðvegseyðingar á...
160 milljónir í átak í landvörslu í sumar
15.5.2017 / Ríkisstjórnin hefur ákveðið að tillögu umhverfis- og auðlindaráðherra að ráðast í átak í landvörslu í sumar. Verður 160 milljónum veitt aukalega til landvörslu á stöðum í náttúru Íslands sem fjölsóttir eru af ferðamönnum. Um er að ræða 70% aukningu...
Vistkerfi og öskufall
8.5.2017 / Út er komin lokaskýrsla verkefnisins „GróGos - Mat á hættu á síðkominni dreifingu gosefna“. Það er hluti af heildarhættumati vegna eldgosa á Íslandi (GOSVÁ). Verkefnið er styrkt af Ofanflóðasjóði. Verkefninu var ætlað að þróa aðferðir til að meta getu...
Vefnámskeið – Landgræðsla til sjálfbærrar þróunar með aðkomu viðskiptalífsins
7.5.2017 / Landgræðsluskóli Háskóla Sameinuðu þjóðanna hefur, ásamt samstarfsaðilum, þróað netnámskeið um þau tækifæri sem landgræðsla skapar til að stuðla að sjálfbærri þróun. Námskeiðið nefnist Landscape Restoration for Sustainable Development: a Business Approach....
Öxlum ábyrgð – Hvað get ég gert? Málþing um ábyrga ferðamennsku
30.4.2017 / Ferðafélag Íslands, í tilefni af 90 ára afmæli sínu, og Landgræðslan boða til málþings um hlutverk útivistarfélaga og ferðaþjónustunnar í að vernda og tryggja aðgengi að náttúrunni. Málþingið verður haldið fimmtudaginn 4. maí kl. 15-17 í sal Ferðafélags...
Nýjar greinar komnar út í Icelandic Agricultural Sciences
19.4.2017 / Þrjár fyrstu greinarnar í hefti 30/2017 af alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences voru að koma út. Þessar þrjár mjög áhugaverðu greinar fjalla um ólík efni og hægt er að nálgast ritið með því að smella hér. Fyrsta greinin nefnist á...
Opið hús í Sagnagarði á sumardaginn fyrsta
18.4.2007 / Á sumardaginn fyrsta verður opið hús frá kl. 13 - 17 í Sagnagarði í Gunnarsholti. Markmið Landgræðslunnar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. En hvernig verður þessum markmiðum náð? Árni Bragason, landgræðslustjóri, flytur stutta fyrirlestra...
Landgræðslan óskar eftir að ráða verkefnisstjóra og héraðsfulltrúa
4.4.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða verkefnisstjóra með starfsstöð í Gunnarsholti til að stýra nýju umfangsmiklu verkefni um mat og vöktun á gróðurauðlindum landsins. Einnig leitar Landgræðslan eftir héraðsfulltrúa en aðalstarfssvæði hans verður á...
Nýr hópur í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna
28.3.2017 / Um miðjan mars hóf nýr hópur nám í árlegu 6-mánaða námi í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna. Að Landgræðsluskólanum standa Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðsla ríkisins, utanríkisráðuneytið og Háskóli...
Auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis
23.3.2017 / Landgræðsla ríkisins fer með umsjón framkvæmdar endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa. Hlutverk Landgræðslunnar er að veita leiðbeiningar,...
Áætlun um mat á gróðurauðlindum
14.3.2017 / Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, Bændasamtök Íslands, Landgræðsla ríkisins og Landssamtök sauðfjárbænda, hafa gert með sér samkomulag til 10 ára um um mat á gróðurauðlindum. Markmið verkefnisins er tvíþætt. Annars vegar að skila með reglubundnum hætti...
Tvær nýjar skýrslur
13.3.2017 / Nýlega kom út ársskýrsla fyrir Verkefnið Bændur græða landið. BGL er samstarfsverkefni Lr og bænda um stöðvun rofs og uppgræðslu lands og áburði og fræi. Lr styrkir bændur um 85% af verði þess áburðar sem dreift er auk þess að útvega fræ þar sem þess þarf....
Drög að frumvarpi um landgræðslu til umsagnar
7.3.2017 / Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi til laga um landgræðslu. Um er að ræða heildarendurskoðun á lögunum en lög um landgræðslu eru frá árinu 1965. Frumvarpið felur m.a. í sér að lög um varnir gegn landbroti eru felld...
Landgræðslustjóri í viðtali við RÚV: Mörg hundruð þúsund hektarar lands sem hreinlega hrópa á aðgerðir
22.02.17 / Árni Bragason, landgræðslustjóri segir stór svæði hrópa á aðgerðir. Það sé vel hægt að gera fjórfalt betur en nú er gert og ýmis vannýtt tækifæri, til dæmis í allri seyrunni sem skolað er út í sjó. Þá bendi nýlegar rannsóknir til þess að uppgræðsla skili...
Veruleg tækifæri til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda
13.2.2017 / Hagfræðistofnun Háskóla Íslands (HHÍ) hefur skilað umhverfis- og auðlindaráðuneytinu greiningarskýrslu um möguleika Íslands til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og auka bindingu kolefnis úr andrúmslofti. HHÍ kynnti helstu niðurstöður hennar á fundi...
Vísindasamfélagið sameinast um stofnun Auðnu
6.2.2017 / Allir háskólar landsins ásamt opinberum rannsóknastofnunum og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, stóðu þann 27. janúar að stofnun „Auðnu“ - undirbúningsfélags um stofnun sameiginlegrar tækniyfirfærsluskrifstofu– eða tækniveitu – fyrir Ísland. Stefnt er að...
Lífrænn úrgangur til landgræðslu – Tækifæri
1.2.2017 / Nýlega kom út skýrslan Lífrænn úrgangur til landgræðslu – Tækifæri. Lífrænn úrgangur hefur verið notaður til uppgræðslu víða um land þar sem það hefur þótt henta m.t.t. kostnaðar og umhverfislegra þátta. En almennt má segja að lífrænn úrgangur hafi ekki...
Asparskógurinn í Gunnarsholti
Í þessari ritgerð Sæmundar Sveinssonar og Ólafar Sæmundardóttur er gerð grein fyrir sögu skógræktar í Gunnarsholti, höfuðstöðvum Landgræðslu ríkisins. Sú saga hefst er birkifræi er sáð vorið 1939 í fyrsta landgræðsluskóginn á Íslandi. Hann hefur verið nefndur...
Héraðsfulltrúi óskast til starfa
4.1.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða héraðsfulltrúa með aðalstarfssvæði í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum með aðsetur á Húsavík. Hann þarf að hafa sveigjanleika og vera tilbúinn til að taka þátt í þróun starfsins og breytingum sem kunna að verða á...
Starf sviðsstjóra Landverndarsviðs
4.1.2017 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða sviðsstjóra Landverndarsviðs. Starfsstöð sviðsstjóra er í Gunnarsholti. Landgræðsla ríkisins er þekkingar- og þjónustustofnun. Markmið hennar eru verndun gróðurs og jarðvegs og bætt landgæði. Stofnunin starfar...
Höfðingleg gjöf til Landgræðslunnar
2.1.2017 / Á liðnu ári lést Ragnar Haraldsson, sjómaður. Í erfðaskrá sinni ánafnaði hann Landgræðslu ríkisins umtalsverðri fjárhæð eða um 15 milljónum króna. Ragnar útskrifaðist frá Bændaskólanum á Hvanneyri en var sjómaður lengst af og starfaði hjá Eimskipafélaginu...
Auglýst eftir umsóknum um styrki vegna landbrots
15.12.2016 / Landgræðsla ríkisins hefur það hlutverk skv. lögum um varnir gegn landbroti að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum með Vörnum gegn landbroti af völdum fallvatna. Landgræðslan auglýsir nú eftir umsóknum...
Hrossarækt: Fjörutíu bú stóðust úttekt vegna vistvænnar landnýtingar
14.12.16 / Einn af mörgum þáttum í starfi Landgræðslu ríkisins er eftirlit með landnýtingu hrossabænda. Kerfisbundið eftirlit er þó einungis á þeim hrossabúum, sem eru virk í landnýtingarþætti gæðastýringar í hrossarækt. Árið 2016 hlutu 40 jarðir, þar sem stunduð er...
Lokafundur ERMOND verkefnisins
12.12.2016 / Verkefnið ERMOND hófst í byrjun árs 2014 og lýkur nú um áramótin. Markmið þess er að stuðla að því að endurheimt vistkerfa sé í auknum mæli beitt til þess að draga úr náttúruvá. Verkefnið er styrkt af formennskuáætlun Íslands í Norðurlandaráði, auk...
Landgræðsluverðlaunin veitt í 26. skipti
1.12.2016 / Í dag voru Landgræðsluverðlaunin 2016 afhent í Sagnagarði í Gunnarsholti. Þetta var í 26. sinn sem Landgræðsla ríkisins veitir þessi verðlaun. Landgræðsluverðlaunin eru veitt árlega einstaklingum og félagasamtökum sem hafa unnið að landgræðslu og...
Auglýst eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði
1.12.16 / Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra umráðahafa lands. Umsóknarfrestur er...
Samstarfsverkefni Norðurlanda um forgangsröðun í vistheimt
23.11.2016 / Mikilvægi vistheimtar (endurheimtar vistkerfa) hefur farið vaxandi á undanförnum áratugum um allan heim vegna aukins álags á vistkerfi og hnignunar þeirra. Þá hafa alþjóðlegir samningar í umhverfismálum einnig kallað eftir aðgerðum í vistheimt, s.s....
Afar fróðleg grein um mófugla í Icelandic Agricultural Sciences
23.11.2016 / Ný grein var að koma út í hefti 29/2016 af vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences og hægt er að nálgast hana hér. Greinin nefnist Avian abundance and communities in areas revegetated with exotic versus native plant species og er eftir Brynju...
Guðmundur Stefánsson látinn
21.11.2016 / Vinnufélagi okkar og vinur Guðmundur Stefánsson sviðsstjóri varð bráðkvaddur aðfaranótt laugardags. Guðmundur var fæddur 10. apríl 1952 og var því 64 ára er hann lést. Guðmundur var menntaður landbúnaðarhagfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum í Ási. Að...
Hugað að skógrækt í landgræðslu
14.11.2016 / Landgræðsla ríkisins og Skógræktin eru að skoða nokkur gömul landgræðslusvæði í Þingeyjarsýslu með það í huga að hefja þar skógrækt. Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri segir að möguleikar kunni að vera í nokkrum gömlum...
Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson
14.11.2016 / Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Til úthlutunar verða 4,2 milljónir króna. Umsóknum skal skilað...
Lífmassaframleiðsla úr einærri lúpínu
10.11.2016 / Landgræðslan tekur þátt í nýju sam-evrópsku þróunarverkefni um lífmassa-framleiðslu og aðra úrvinnslu einærrar lúpínu (Lupinus mutabilis Sweet), en það hófst formlega í byrjun október. Evrópusambandið hefur veitt fimm milljón evra styrk til verkefnisins,...
Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins
4.11.16 / „Eitt af því sem mig langar að gera sem landgræðslustjóri er að auka vitund fólks á fæðuöryggi og á því að við verðum að fara að búa okkur undir þær hraðfara breytingar sem eru í vændum vegna breytinga á veðurfari og hlýnunar loftslagsins. Landbúnaður er...
Sveitarfélagið Ölfus, Landgræðslan og Skógræktin gera samning um Þorláksskóga
26.10.2016 / Í dag var undirritaður samningur um Þorláksskóga. Samningurinn er á milli Sveitarfélagsins Ölfuss, Landgræðslunnar og Skógræktarinnar. Uppgræðsla á þessu svæði er ein af forsendum byggðar í Þorlákshöfn. Mikið starf hefur verið unnið af Landgræðslu...
Rætt um uppgræðslu hjá Þorlákshöfn
12.10.2016 / Að undanförnu hefur verið rætt um uppgræðslu landsvæðis sem gengur undir nafninu Þorláksskógar og er í nágrenni Þorlákshafnar eins og nafnið bendir til. Í því sambandi hefur verið horft til samvinnu Skógræktarinnar, Landgræðslunnar, sveitarfélagsins...
Samstarfssamningur um Hekluskóga undirritaður
5.10.2016 / Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Árni Bragason landgræðslustjóri og Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri skrifuðu í dag undir fimm ára samning um áframhaldandi endurheimt Hekluskóga. Árleg fjárveiting til verkefnisins er 27,5...
Nemendur Stórutjarnaskóla í hlutverki vísindamanna
20.09.16 / Hvaða hlutverki gegnir jarðvegur? Af hverju skiptir máli að endurheimta jarðveg og gróður á örfoka landi? Hvernig getum við gert það? Og hvaða aðferð gefur bestan árangur á örfoka landi heima hjá okkur? Hvað hefur þetta með loftslagsbreytingar og...
Landgræðsluskólinn útskrifar ellefu sérfræðinga
15.09.16 / Í gær útskrifuðust ellefu sérfræðingar úr sex mánaða námi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna, fimm konur og sex karlar. Nemendurnir komu að þessu sinni frá Gana, Kirgistan, Lesótó, Malaví, Mongólíu, Níger og Úganda. Þetta var í fyrsta sinn sem...
Verkefnisstjóri – Verndun gróðurs og jarðvegs á gönguleiðum og ferðamannastöðum
15.09.16 / Landgræðsla ríkisins óskar eftir að ráða verkefnisstjóra vegna verkefna sem tengjast gróður- og jarðvegsvernd á fjölsóttum útivistar og ferðamannastöðum. Í því felst m.a. að stýra þátttöku Íslands í 3ja ára verkefni sem styrkt er af Evrópsku áætluninni...
Að undirbúa jarðveginn
5.9.2016 / Síðastliðið haust lauk Guðrún Schmidt, fræðslufulltrúi Landgræðslunnar, meistaranámi við háskólann í Rostock í Þýskalandi. Í meistaraverkefni sínu þróaði hún verkefni um jarðvegsvernd og sjálfbærni fyrir íslenska grunnskóla sem stenst þær kröfur sem eru...
Gjóskulög og gamlar rústir
Árið 1974 var þess minnst með ýmsu móti að ellefu aldir voru liðnar frá upphafi norrænnar byggðar á Íslandi. Raunar virðast fræðimenn alveg sammála um það eitt í þessu sambandi, að ekki hafi þessi byggð hafist árið 874, ef miða skal við búsetu Ingólfs Arnarsonar. Hér...
Mosfellsbær heiðrar starfsmann Landgræðslunnar
29.8.2016 / Á bæjarhátíð Mosfellsbæjar „Í túninu heima“ hlaut Andrés Arnalds, starfsmaður Landgræðslunnar um árabil, viðurkenningu umhverfisnefndar fyrir störf sín á sviði umhverfismála. Hátíðin var haldin um nýliðna helgi. Af sama tilefni hlutu þau Ása L....
Alþjóðleg ráðstefna um búfjárbeit
11.08.2016 / Beitarmál hafa verið mikið í umræðunni að undanförnu. Það er því mikill fengur í alþjóðlegri ráðstefnu um búfjárbeit sem verður haldin á Hótel Natura í Reykjavík dagana 12.-15. september. Ráðstefnan er styrkt af áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um...
Votlendi gegnir mikilvægu hluverki
2.8.16 / „Sú reynsla sem fengist hefur af endurheimt votlendis hér á landi er almennt jákvæð, framkvæmdin er oft einföld, útkoman góð og hún endist vel,“ segir Sunna Áskelsdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslunnar, en hún hefur jafnframt umsjón með verkefni um endurheimt...
Endurheimt votlendis í landi Bessastaða hluti aðgerða í sóknaráætlun í loftslagsmálum
15.7.2016 / Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra og Árni Bragason, landgræðslustjóri, undirrituðu í dag samstarfssamning um endurheimt votlendis við Bessastaði. Um leið hófust þau handa við verkið með því...
Nefnd skoði grundvöll fyrir miðhálendisþjóðgarði
14.6.2016 / Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að setja á fót nefnd sem falið verður að kanna forsendur fyrir stofnun þjóðgarðs innan svokallaðrar miðhálendislínu. Nefndin á að draga saman helstu sjónarmið og fyrirliggjandi þekkingu er varðar nýtingu og...
Ný kortasjá Landgræðslunnar
9.6.2016 / Ný kortasjá hefur verið opnuð á vefsíðu Landgræðslunnar. Kortasjáin sýnir helstu landgræðslusvæði þar sem uppgræðsla er stunduð og Landgræðslan kemur að á einn eða annan hátt. Einnig landgræðslugirðingar, aðgerðasvæði þar sem Landgræðslan vann að uppgræðslu...
Námskeið fyrir kennara: Jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi
31.05.2016 / Nýlega var haldið námskeið fyrir kennara undir yfirskriftinni jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi. Að námskeiðinu stóðu Landgræðsla ríkisins og Menntavísindasvið Háskóla Íslands í samstarfi við Landbúnaðarháskóla Íslands og...
Bændur græða landið: Miklar breytingar á Bæ á Höfðaströnd
30.5.16 / Um þessar mundir eru bændur víða um land að vinna á jörðum sínum við uppgræðsluverkefnið „Bændur græða landið“ (BGL). Margir hafa þegar lokið áburðargjöf á uppgræðslusvæðin. Mjög mikilvægt er að bera sem fyrst á eftir að gróður fer að lifna og fært er orðið...
Auglýst eftir umsóknum um styrki til endurheimtar votlendis
Í ársbyrjun 2016 fól umhverfisráðuneytið Landgræðslu ríkisins umsjón með framkvæmd endurheimtar votlendis í samræmi við sóknaráætlun Íslands í loftlagsmálum. Markmið er að styðja við og hvetja til endurheimtar landrænna votlendisvistkerfa. Hlutverk Landgræðslunnar er...
Ný skýrsla: Seyra til uppgræðslu á Hrunamannaafrétti
Árið 2012 gerðu Hrunamannahreppur og Landgræðsla ríkisins með sér samning um tilraunaverkefni með notkun á seyru til uppgræðslu. Tilraunaverkefnið var framkvæmt innan landgræðslugirðingar fremst á Hrunamannaafrétti, þangað sem seyran var flutt og felld niður með...
Athyglisverð grein í fréttabréfi alþjóðlegu jarðvegsverndarsamtakanna
Til að sporna gegn loftslagsbreytingum af manna völdum er ekki nóg að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Niðurbrot þeirra í lofthjúpnum er það hæg að ná þarf sem mestu af aðalsökudólginum, CO2, aftur til jarðar og nota gróðurinn til að umbreyta því í lífræn efni...
Náttúrufræðingurinn Roger Crofts ræðir um íslensk umhverfismál
Náttúrufræðingurinn Roger Crofts hefur í meira en þrjá áratugi átt afar farsælt samstarf við íslenska vísindamenn og opinberar stofnanir að umhverfis- og gróðurverndarmálum á Íslandi. Roger Crofts hefur skrifað fjölda greina um umhverfismál á Íslandi í dagblöð og...
Nýr landgræðslustjóri fær lyklavöldin
4.5.2016/ Í dag var efnt til starfsmannafundar í Frægarði í Gunnarsholti og þar ávarpaði Árni Bragason, landgræðslustjóri, starfsmenn Landgræðslunnar. Eins og kunnugt er tók Árni við starfinu um nýliðin mánaðamót. Sveinn Runólfsson, fráfarandi landgræðslustjóri, kom...
Námskeið fyrir kennara: Jarðvegur, landlæsi, vistheimt og sjálfbærni í skólastarfi
4.5.2016/ Námskeiðið er haldið í kjölfar þess að Sameinuðu Þjóðir lýstu árið 2015 Ár jarðvegs. Markmið námskeiðsins er að auka faglega þekkingu og færni grunnskólakennara á jarðvegsvernd, vistlæsi og sjálfbærni sem hluti af kennslu í grunnskólum. Á Íslandi, og einnig...
Árni Bragason skipaður í embætti landgræðslustjóra
Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð. Valnefnd skipuð af ráðherra mat Árna...
Hver á að gæta velferðar landsins?
Miklar áskoranir bíða okkar í umhverfismálum heimsins og velferð okkar jarðarbúa er komin undir því hvernig til tekst með að leysa þær. Mest er talað um loftslagsbreytingar af manna völdum. Þær eru mál málanna í dag. Minna fer hins vegar fyrir umræðu um ástand lands í...
Gæðastýring í hrossarækt og landnýting. Sóknarfæri eða glatað tækifæri?
Þátttaka í landnýtingarþætti gæðastýringarinnar hefur verið nokkuð stöðug en ekki eins mikil og vænst var. Árið 2015 voru þátttökubúin 39 en voru flest 46 árið 2008. Ótvírætt hefur þetta samstarfsverkefni Félags hrossabænda og Landgræðslunnar aukið vitund þátttakenda...
Gæðastýring í hrossarækt og landnýting. Sóknarfæri eða glatað tækifæri?
Gæðakerfi við ýmiss konar framleiðslu hafa rutt sér til rúms á síðari árum. Tilgangurinn hefur fyrst og fremst verið að auka verðmæti, gæði og rekjanleika framleiðslunnar. Árið 2000 hófst gæðastýring í hrossarækt. Hún tekur á þáttum, sem lúta að áreiðanleika ætternis...
Landgræðslan fékk umhverfisverðlaun Ölfus
Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra afhenti Landgræðslunni í gær, sumardaginn fyrsta, umhverfisverðlaun Ölfus við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands. Þetta var í 6. sinn sem Sveitarfélagið Ölfus veitir þessi verðlaun...
Ríkisstjórnin kemur til móts við ófyrirséð útgjöld sveitarfélaga vegna flóða og óveðurs
Ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum í morgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að veita nokkrum sveitarfélögum og stofnunum fjárstyrk af óskiptum fjárheimildum ríkisins á árinu 2016 til að mæta óvæntum og ófyrirséðum útgjöldum þeirra...
Komum öllum lífrænum úrgangi aftur út í næringarhringrás náttúrunnar
Forðumst gjaldþrot Gleðibankans Komum öllum lífrænum úrgangi aftur út í næringarhringrás náttúrunnar Hringrásir eru eðli lífríkisins á jörðinni. Þar sem framvinda er í snauðum vistkerfum hleður hringrásin smám saman utan á sig og efnin í hringrásinni aukast. Þar með...
Sumarbeit sauðfjár
„Sauðfjárrækt á Íslandi er sérstæð að því leyti að tilkostnaður vegna langrar vetrarfóðrunar er hér meiri en gerist víðast hvar annars staðar í heiminum. Hraður vöxtur á hinum stuttu sumrum er beinlínis skilyrði þess að búin geti skilað góðum arði. Meiri kröfur eru...
Landgræðslunni falin endurheimt votlendis
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað verkefni um endurheimt votlendis í samræmi við sóknaráætlun í loftslagsmálum. Landgræðslu ríkisins hefur verið falið að annast framkvæmdina í samræmi við tillögur samráðshóps um endurheimt...
Landgræðslustjóri á aðalfundi sauðfjárbænda: Gæðastýringin er á vissan hátt ykkar fjöregg
„Auðvitað vildi ég að við hefðum náð miklu lengra í átt til sjálfbærrar landnýtingar búfjár á öllu landinu. Stærsta hindrunin á þeirri vegferð tel ég vera að við tölum alls ekki „sama tungumálið“. Það er himinn og haf á milli þess hvernig margir bændur og ykkar samtök...
Setja á kraft í uppbyggingu á ferðamannastöðum
»Með nýju lögunum fáum við svigrúm til þess að setja meiri kraft í uppbyggingu og yfirsýn verður skýrari, segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra í samtali við Morgunblaðið í dag. Skömmu fyrir páska samþykkti Alþingi ný lög um langatímaáætlun við...
Umhverfisáhrif ferðaþjónustunnar
"Ljóst er að gríðarleg vinna er framundan á landsvísu við uppbyggingu og viðhald ferðamannastaða, gönguleiða og ferðaleiða í víðari merkingu. Verkefnið er brýnt því umhverfisáhrif ört vaxandi ferðaþjónustu eu komin í flokk með alvarlegastu umhverfisvandamálum...
Ellefu nemar í Landgræðsluskóla SÞ
Tveir Lesótómenn, konur, eru meðal nemenda í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hóf fyrir skömmu árlegt sex mánaða námskeið. Aldrei áður hefur fólk frá Lesótó verið meðal nemenda skólans. Lesótó er lítið land, inni í miðri Suður-Afríku, og þar eru um tvær...
Hefði viljað sjá meiri árangur í gróðurverndarmálum
Í viðtali í síðasta tölublaði Bændablaðsins er rætt við Svein Runólfsson, landgræðslustjóra. Þar segir Sveinn að alltof víða hafi eyðingin enn yfirhöndina. Hann nefnir í þessu sambandi stór landsvæði við hálendisbrúnina og á hálendi landsins. „Það sem mér gremst er að...
Átta sækja um embætti landgræðslustjóra
Átta umsækjendur eru um embætti landgræðslustjóra, en umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. mars síðastliðinn. Umsækjendur eru: Anna Guðrún Þórhallsdóttir, prófessor hjá Landbúnaðarháskóla Íslands Árni Bragason, forstjóri...
Nemendur í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands í vettvangsferð
Nemendur í umhverfis- og auðlindafræði í Háskóla Íslands komu í vettvangsferð í Gunnarsholt þann 17. mars síðastliðinn, ásamt kennara sínum Mariana Tamayo lektor. Hópurinn fór fyrst í Sagnagarð þar sem Guðmundur Halldórsson, rannsóknastjóri Landgræðslunnar, kynnti...
Frestur til að sækja um starf landgræðslustjóra er til og með 20. mars
Á dögunum auglýsti umhverfis- og auðlindaráðuneytið embætti landgræðslustjóra laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 20. mars nk. Valnefnd skipuð þremur einstaklingum mun meta hæfni og hæfi umsækjenda og skila greinargerð til umhverfis- og auðlindaráðherra,...
Hægt að núlla út stóra losunarvalda
Ef framlag stjórnvalda og einstaklinga til landgræðslu og skógræktar yrði fjórfaldað frá því sem nú er, væri hægt að binda samsvarandi magn koltvísýrings í andrúmsloftinu árið 2030 og gert er ráð fyrir að allar samgöngur og sjávarútvegur á Íslandi muni losa á þeim...
Þjóðargjöfin 1974 – 1979: Greiddum við skuldina við landið?
Aðalfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags verður haldinn laugardaginn 27. febrúar í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands við Suðurgötu, Reykjavík. Fyrir dagskrá aðalfundar flytur Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri erindi undir heitinu „Þjóðargjöfin 1974 – 1979:...
Náttúruvá í Rangárþingi
Rangárvallasýsla og nágrannasveitir hennar eru markaðar af aldalangri sögu náttúruhamfara. Á svæðinu eru einhver virkustu eldstöðvakerfi landsins og hraunflæði, öskufall og hamfarahlaup hafa mótað ásýnd landsins og byggðaþróun. Á málþinginu Náttúruvá í Rangárþingi sem...
Beitarþol er löngu úrelt hugtak
"Það er út í hött að reikna beitarþol á stórum og smáum gróðureyjum umluktum auðnum og landi með miklu jarðvegsrofi eins og á afréttum gosbeltisins, því þar gengur sauðfé ekki nema að litlu leyti. Sauðféð sækir í beit á nýgræðingi sem er að berjast við að nema land, í...
Beitarþol er löngu úrelt hugtak
Það er talið fræðilega hægt að reikna út beitarþol á algrónu einsleitu landi í meðalárferði. Það er samt alls ekki hægt að reikna út beitarþol fyrir illa gróna afrétti og önnur röskuð beitilönd, þar sem uppblástur er til staðar, eins og raunin er á nær öllum afréttum...
Gróður og eldgosavá. Forvarnargildi gróðurs gegn hamförum af völdum eldgosa og eldfjallagjósku.
Íslensk þjóð býr í eldvirku landi og hefur náð að lifa við og lifa af margbreytileika íslenskrar náttúru. Náttúruvá eða skyndileg áföll, sem valda röskun á öllu samfélaginu valda oft miklu tjóni þar sem ekki gefst tími til aðlögunar að breyttum aðstæðum. Röskunin...
Gæðastýrð sauðfjárframleiðsla – Uppfærsla landbótaáætlana
"Matvælastofnun vekur athygli bænda sem taka þátt í gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu á að frestur til að uppfæra landbótaáætlanir er til 1. mars nk. sbr. bráðabirgðaákvæði í reglugerð nr. 536/2015 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu. Landbótaáætlun skv. 15. gr. skal gera...
Ráðstefna á Íslandi leggur til mikilvæga ráðgjöf fyrir stefnumörkun um kolefnisbindingu
10.2.16 / Árið 2013 var haldin hér á landi alþjóðleg ráðstefna um mikilvægi kolefnisbindingar í jarðvegi fyrir varnir gegn loftslagsbreytingum, fæðuöryggi, þjónustu vistkerfa og fleiri stoðir sjálfbærrar þróunar. Ráðstefnuna sóttu um 200 manns frá 40 löndum og vakti...
Nýtt BGL fréttabréf er komið út
5.2.2016 / "Samstarfsverkefnið Bændur græða landið er öflugt uppgræðsluverkefni sem byggir á samstarfi Landgræðslunnar við bændur og landeigendur um allt land. Það þarf vart að tíunda að árangurinn er víðast mjög góður og fjölmargir hafa bætt lönd sín og breytt ógrónu...
Gunnlaugsskógur í Gunnarsholti
Bændur í Skaftafelli í Öræfum gáfu Sandgræðslu Íslands nokkuð magn af birkifræi haustið 1938. Því var sáð vorið eftir við hraunbrún norðan við Gunnarsholt. Var það svæði síðar var nefnt Gunnlaugsskógur. Einnig var hluta þess sáð í landgræðslusvæði við Stóra Klofa í...
Lúpína þekur um 5,8% af landi Mosfellsbæjar
Síðasta vetur barst Landgræðslunni beiðni frá Mosfellsbæ um að kortleggja útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils í landi Mosfellsbæjar. Verkefninu lauk í sumar og var fjallað um skýrsluna á bæjarstjórnarfundi Mosfellsbæjar 9. september. Skýrsla Landgræðslunnar og...
Samstarfssamningur um nýtingu seyru til landgræðslu
28.1.16 Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og...
Alaskalúpína (Lupinus nootkatensis)
Alaskalúpína á uppruna sinn að rekja til Alaska og tilheyrir ætt belgjurta. Belgjurtir hafa þá sérstöðu meðal plantna að lifa í sambýli við bakteríur. Bakteríurnar (af ættkvíslinni Rhizobium) mynda hnýði á rótum belgjurtanna og vinna köfnunarefni úr andrúmsloftinu sem...
Melgresi (Leymus arenarius)
Melgresi er stórgert hávaxið gras sem vex á strandsvæðum um allt land. Það vex einnig inn til landsins á Suðurlandi og norðan Vatnajökuls til stranda. Kjörlendi þess eru foksandar, sandorpin hraun og fjörur. Það þrífst best í hæfilegu sandfoki og myndar melhóla....
Gróðurframvinda í Skaftáreldahrauni og áhrif hraungambra
Frumframvinda ræðst af ýmsum ólífrænum og lífrænum þáttum. Oft skapa fyrstu landnemar hagstæð skilyrði fyrir nýjar tegundir en óhagstæðar fyrir uppvöxt eigin afkvæma. Stundum virðast landnemar hamla frekari framvindu. Slík hömlunaráhrif eru þekkt í...
Áhrif landgræðsluaðgerða á Rangárvöllum á gróðurfar og kolefnisflæði
Við gróður- og jarðvegseyðingu tapast mikið af jarðvegskolefni (C). Við uppgræðslu og endurheimt á rofnu landi eykst gróðurþekja aftur og búast má við því að C taki aftur að bindast í jarðvegi. Þessi rannsókn var hluti af stærra rannsóknarverkefni sem hét KolBjörk....
Jarðvegsrof
Jarðvegsrof verður þegar gróður lætur undan síga og gróðurþekjan opnast. Gróðurkápa verndar landið fyrir jarðvegsrofi, en á gróðurvana landi eiga vindur og vatn greiða leið að yfirborði jarðvegs og mikil hætta verður á að hann blási eða skolist burt. Jarðvegsrof...
Ferðamenn og göngustígar
Ör fjölgun ferðamanna hefur mikil áhrif á gróður og ásýnd landsins en fáar rannsóknir hafa verið gerðar á áhrifum ferðamanna á gróður og jarðveg. Skortur er á heildarskipulag eða stefnumótun í uppbyggingu gönguleiða og göngustíga en vissulega hafa sveitarfélög,...
Ráðstefna um búfjárbeit í september
Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun styrkir alþjóðlega ráðstefnu um búfjárbeit á Norðurlöndunum sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík 12.-15. september á vegum norræna genabankansNordGen í samstarfi við Landgræðslu ríkisins. Litið verður á beit í...
Varnarbaráttan í Vík í Mýrdal
14. janúar 2016. Landbrot af völdum sjávar heldur stöðugt áfram í fjörunni fyrir framan Vík. Það styttist því stöðugt í að sjórinn verði búinn að brjóta niður sandfoksvarnir Landgræðslunnar og Fjörulallanna í Vík. En stofnunin hefur á undanförnum áratugum unnið að því...
Mosar eru alls staðar
Mosa er að finna í nánast öllum vistkerfum jarðar og hafa þeir tekið þátt í mótun og þróun þeirra í að minnsta kosti 450 milljón ár. Í dag eru til meira en 20.000 mosategundir sem flokkast í þrjár fylkingar, það er baukmosa (Bryophyta 14.000 teg.), soppmosa...
Kolefni
Gróður jarðar myndar lífræn efni úr koltvísýringi andrúmsloftsins og stuðlar þannig að því að draga úr styrk þessarar gróðurhúsalofttegundar. Þetta er það sem átt er við þegar rætt er um kolefnisbindingu gróðurs. Loftslagssamningur Sameinuðu þjóðanna tekur mið af...
Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2016
4. janúar 2016. Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2016 Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda,...
Ráðstefna um búfjárbeit í september
18. janúar 2016. Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um sjálfbæra þróun styrkir alþjóðlega ráðstefnu um búfjárbeit á Norðurlöndunum sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík 12.-15. september á vegum norræna genabankansNordGen í samstarfi við Landgræðslu ríkisins. Litið...
Samstarfssamningur um nýtingu seyru til landgræðslu
29. janúar 2016 Í gær var undirritaður samstarfssamningur Landgræðslunnar og nokkurra sveitarfélaga á Suðurlandi um nýtingu á seyru til landgræðslu. Sveitarfélögin sem koma að þessum samningi eru Hrunamannahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur,...
Menntamálaráðherra hvattur til að auka fræðslu um vistkerfi jarðar og umhverfisvá
16. desember 2015 | Frú Vigdís Finnbogadóttir og fleiri afhentu fyrr í vikunni Illuga Gunnarssyni, mennta- og menningarmálaráðherra yfirlýsingu þar sem hann er hvattur til að beita sér fyrir stóraukinni fræðslu í menntakerfinu um vistkerfi jarðar og umhverfisvá....
Rannsóknarstyrkir í landgræðslu og skógrækt
16. desember 2015. Minningarsjóður Hjálmars R. Bárðarsonar og Else Bárðarson auglýsir rannsóknastyrki í landgræðslu og skógrækt, með sérstakri áherslu á vistfræði lúpínu og landgræðsluskógrækt með lúpínu. Til úthlutunar verða um fjórar milljónir króna. Umsóknum skal...
Landbætur gegn loftslagsbreytingum
7. desember 2015. Kolefni (C) er merkilegt frumefni. Í formi koltvísýrings, CO2, er það einn meginorksakavaldurinn í þeirri hlýnun loftslags af mannavöldum sem gæti ógnað velferð jarðarbúa á komandi árum. Þegar kolefnið er bundið í lífræn efni er það hins vegar...
Desertification and Land Restoration – The Climate Connection
7. desember 2015. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið stendur að hliðarviðburði á loftslagsráðstefnu SÞ (COP21) í París á morgun, þriðjudaginn 8. desember kl. 12:15–13:45 að staðartíma (kl. 11:15-12:45 að íslenskum tíma). Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og...
Fimmti desember er dagur jarðvegs
Fimmti desember er dagur jarðvegs 5. desember 2015 13:33 | Ástand jarðvegsauðlindar heimsins er heiti á yfirgripsmikilli samantekt eftir heimsálfum. Í tilefni árs jarðvegs 2015 lét FAO vinna skýrslu um ástand jarðvegsauðlindarinnar á heimsvísu. Hún var kynnt á fundi í...
Fimmti desember er dagur jarðvegs
5. desember 2015. - Ástand jarðvegsauðlindar heimsins er heiti á yfirgripsmikilli samantekt eftir heimsálfum. Í tilefni árs jarðvegs 2015 lét FAO vinna skýrslu um ástand jarðvegsauðlindarinnar á heimsvísu. Hún var kynnt á fundi í höfuðstöðvum FAO í Róm þar sem haldið...
Lúpína þekur um 5,8% af landi Mosfellsbæjar
24. nóvember 2015. Síðasta vetur barst Landgræðslunni beiðni frá Mosfellsbæ um að kortleggja útbreiðslu alaskalúpínu og skógarkerfils í landi Mosfellsbæjar. Verkefninu lauk í sumar og var fjallað um skýrsluna á bæjarstjórnarfundi Mosfellsbæjar 9. september. Skýrsla...
Íslensk jarðvegsvernd sett í alþjóðlegt samhengi
23. nóvember 2015. Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, Svein Runólfsson og Þórunni Pétursdóttur í bók sem ber heitið Innovative Strategies and Policies For Soil Conservation. Bókin er í ritröðinni Advances in GeoEcology, á vegum International Society of...
Jarðvegsvernd gegn lofslagsbreytingum
19. nóvember 2015. Miðvikudaginn 25. nóvember kl. 08:15-10:00 verður morgunverðarfundur á Nauthóli í Nauthólsvík undir yfirskriftinni ÁR JARÐVEGS - ÖLD UMHVERFISVITUNDAR - ALDA NÝRRAR HUGSUNAR! Jarðvegsvernd gegn loftslagsbreytingum. Fundurinn er sá síðasti í fundaröð...
Tilgangurinn með landgræðslu
Hver er tilgangurinn með landgræðslu? Ef landgræðslulögin frá 1965 eru lesin þá kemur greinilega fram að tilgangurinn með starfi Landgræðslunnar er að búa til nytjaland; beitarland fyrir búfé. Með tímanum höfum við hins vegar séð að hlutirnir eru ekki svo einfaldir að...
Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti
9. nóvember 2015. Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um varnir gegn landbroti. Styrkirnir eru veittir til hvers konar verkefna til varnar því...
Landgræðsluverðlaunin veitt í 25. skipti
6. nóvember 2015. Umhverfisráðherra- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, veitti landgræðsluverðlaunin við hátíðlega athöfn í Gunnarsholti í gær. Verðlaunin eru árlega veitt einstaklingum, félagasamtökum og skólum sem unnið hafa að landgræðslu og landbótum....
Eiga náttúruvernd og ferðaþjónusta samleið?
30. október 2015 | Náttúra Íslands er hornsteinn vaxandi ferðaþjónustu, atvinnugreinar sem færir landsmönnum mestan erlendan gjaldeyrir. En geta markmið verndar og nýtingar farið saman? Hvernig er unnt að efla starf stjórnvalda, hagsmunaaðila og almennings í verndun...
Tilgangurinn með landgræðslu
17. nóvember 2015. - Hver er tilgangurinn með landgræðslu? Ef landgræðslulögin frá 1965 eru lesin þá kemur greinilega fram að tilgangurinn með starfi Landgræðslunnar er að búa til nytjaland; beitarland fyrir búfé. Með tímanum höfum við hins vegar séð að hlutirnir eru...
Auglýsing um styrki til varna gegn landbroti fyrir árið 2016
Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv. lögum nr. 91/2002 um varnir gegn landbroti. Styrkirnir eru veittir til hvers konar verkefna til varnar því að vatnsföll eyði...
Athugun á samþættingu stofnana
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra skipaði fyrr á árinu starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að efla stofnanakerfi ráðuneytisins á sviði verndunar og sjálfbærrar...
Bændur styrktir til landgræðslu
Ríkissjóður hefur frá hruni veitt rúmar 600 milljónir króna í styrki til bænda til að græða upp eignarlönd þeirra. Samvinnuverkefni Landgræðslu ríkisins og bænda, Bændur græða landið, kostaði ríkissjóð um 80 milljónir króna í fyrra.Fréttablaðið fjallaði á laugardaginn...
Heimsþing vistheimtarfræða
17. september 2015 / Starfsmenn Landgræðslunnar (Lr), þau Kristín Svavarsdóttir, Jóhann Þórsson og Ágústa Helgadóttir sóttu nýverið heimsþing vistheimtarfræða (Society for Ecological Restoration), sem haldið var í Manchester á Englandi. Auk þess sóttu þingið starfmenn...
Uppgræðsla er saga um ótrúlega elju og eldmóð
17. september 2015 | Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp í hátíðarathöfn sem haldin var í tilefni Dags íslenskrar náttúru í gær, 16. september. Dagur íslenskrar náttúru var að þessu sinni haldinn hátíðlegur í fimmta sinn. Í ræðu sinni...
COST fundur í Gunnarsholti
7. september 2015 / Í liðinni viku var haldinn vinnufundur í evrópska COST-verkefninu „Connecteur" í Gunnarsholti. Þátttakendur voru alls 24 og komu frá 13 löndum. Connecteur COST verkefnið gengur meðal annars út á að skoða flæði vatns innan vistkerfa og þá...
Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu afhendir ráðherra tillögur sínar
31. ágúst 2015 | "Starfshópur um landnotkun í dreifbýli og sjálfbæra landnýtingu hefur afhent Sigrúnu Magnúsdóttur umhverfis- og auðlindaráðherra niðurstöður sínar og tillögur. Starfshópurinn var skipaður af umhverfis- og auðlindaráðherra í nóvember 2013 og skilaði...
Vinaskógur Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna
18. ágúst 2015 | Í gær luku 13 nemar Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna námsdvöl sinni hjá Landgræðslu ríkisins í Gunnarsholti en þar hefur hópurinn verið í átta vikur. Áður en þau fóru gróðursettu þau á annan tug reyniviðarplantna í landi sem var uppblásið...
Rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna heimsækir Landgræðsluskólann
13. júlí 2015 14:25. | Á dögunum heimsótti rektor Háskóla Sameinuðu þjóðanna, David Malone, Landgræðsluskólann og aðra skóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (HSÞ) til að kynna sér starfsemi skóla HSÞ á Íslandi. Landgræðsluskólinn tók á móti Malone í húsakynnum Landgræðslu...
Áhrif öskufalls á uppvaxandi birki
9. júlí 2015 22:44. | Gosið í Eyjafjallajökli sýndi að birkiskógar þola ágætlega töluvert öskufall en lággróður getur orðið fyrir miklum skakkaföllum. Því er mikilvægt að stuðla að uppbyggingu skóga eða kjarrs á svæðum þar sem búast má við öskufalli. Það er hinsvegar...
Molta til trjáræktar á sandi
8. júlí 2015 8:01. | Í vikunni sem leið voru gróðursettar birki- og lerkiplöntur í tilraunareit á Hólasandi. Markmið tilraunarinnar er að sjá hvernig molta frá Moltu ehf. í Eyjafjarðarsveit hentar sem nesti fyrir skógarplöntur í mjög rýru landi. Ef tilraunin gefst vel...
Starfshópur skipaður vegna athugunar á samþættingu stofnana á sviði náttúruverndar og landgræðslu
8. júlí 2015 8:33. | Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur skipað starfshóp til að skoða leiðir til að samþætta eða sameina stofnanir á sviði náttúruverndar og landgræðslu, með það að markmiði að efla stofnanakerfi ráðuneytisins á sviði verndunar og sjálfbærrar...
Ályktun stjórnar Vistfræðifélags Íslands um úrskurð yfirítuölunefndar um beit á Almenningum
29. júní 2015 20:28. | "Ísland á sér langa sögu gróðurs- og jarðvegseyðingar þar sem hafa tvinnast saman náttúrleg eyðingaröfl og eyðing í kjölfar nýtingar mannsins á gróðurauðlindinni. Á síðustu áratugum hefur margt áunnist í baráttunni gegn eyðingaröflunum ekki síst...
Sendiherrar í Gunnarsholti
21. júní 2015 20:32. | Hópur erlendra sendiherra gagnvart Íslandi, staðgenglar sendiherra og makar, sem komu til landsins að taka þátt í þjóðhátíðarhöldum, fóru ásamt erlendum sendiherrum búsettum hérlendis og starfsfólki utanríkisráðuneytisins í skoðunarferð um...
Erum við eins moldrík eins og við höldum?
20. júní 2015 9:36. | Þær eru nokkrar aldirnar síðan Ingólfur og félagar tóku land á óbyggðri eyju langt norður í hafi og settust þar að. Sagan segir að þar hafi verið búsældarlegt um að litast; grasi grónir vellir, skógi vaxnar brekkur og tærir fjallalækir. Flest...
RECARE vinnufundur í Gunnarsholti
11. júní 2015 12:49. | RECARE vinnufundurLandgræðslan er þátttakandi í evrópsku rannsóknarverkefni - RECARE - um hvernig auka megi jarðvegsvernd og bæta jarðvegsgæði gegnum öflugt samstarf með hagsmunaaðilum. Alls taka 27 Evrópulönd þátt í verkefninu og þar af leggja...
Fundað um sjávarkamb í Þorlákshöfn
10. júní 2015 18:39. | Fyrr í dag var efnt til fundar í Þorlákshöfn um Kambinn, sem er hár sjávarkambur milli Óseyrarbrúar og Þorlákshafnar. Í hálfa öld hafa milljónir rúmmetra af sandi fokið upp úr fjörunni og bundist í melgrasinu við ströndina með þeirri afleiðingu...
Tveir fyrirlestrar á Kaffi Loka á morgun
9. júní 2015 11:59. | Á morgun, miðvikudag 10.júní kl.12, verður haldinn þriðji fundur á Kaffi Loka á Skólavörðuholti í fyrirlestraröðinni: Moldin er mikilvæg - Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk! Tvö erindi verða haldin um moldina og mikilvægi hennar innan...
Kalt vor og upphaf beitar
9. júní 2015 13:28. | Vorið hefur verið óvenju kalt svo gróður er nú mun seinni til en í venjulegu árferði. Því er nauðsynlegt að seinka beit á úthaga eins og tök eru á til að vernda gróður og forðast gróðurskemmdir. Gróður er afar viðkvæmur fyrir beit þegar hann er...
Jarðvegur er undirstaða lífsins
5. júní 2015 10:02. |Jarðvegur er undirstaða allrar matvælaframleiðslu á þurrlendi jarðar. Gróður þrífst ekki án jarðvegs og jarðvegur verður ekki til án gróðurs. 120 þúsund ferkílómetrar af ræktarlandi tapast á heimsvísu á hverju ári vegna landhnignunar og...
Fyrstu skref til eflingar skógræktar og landgræðslu
4. júní 2015 9:09. | „Aukið hefur verið við framkvæmdir í skógrækt og landgræðslu á árinu með 20 milljóna króna fjárframlagi ríkisins sem skipt verður jafnt á milli greinanna tveggja. Í tengslum við fjárlagavinnu 2016 hefur Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og...
Grein um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá
29. maí 2015 15:39. | Nýlega kom út grein eftir Önnu Maríu Ágústsdóttur, jarðfræðing hjá Landgræðslu Íslands, um vistheimt og viðnámsþrótt vistkerfa gegn náttúruvá í tímaritinu Natural Hazards. Fjallar hún um hvernig efla megi náttúrulegar varnir gegn hamförum og auka...
Stígum varlega til jarðar – Álag ferðamennsku á náttúru Íslands
18. maí 2015 | Landvernd og Landgræðsla ríkisins efna til hádegisfyrirlestrar miðvikudaginn 20. maí n.k. í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands. Fyrirlesturinn hefst kl. 12. Fyrirlesari er Andrés Arnalds fagmálastjóri Landgræðslu ríkisins. Fyrirlesturinn nefnir Andrés...
Alþjóðlegt ár jarðvegs
12. maí 2015 | Í ár er alþjóðlegt ár jarðvegs og það er rík ástæða til að minna á mikilvægi moldarinnar í vistfræðilegu og hagrænu samhengi. Moldin er okkur mönnunum lítt sýnileg og við gerum okkur því miður ekki fyllilega grein fyrir því hversu mikill grunnur hún er...
Bændur græða landið – Uppgræðsla með lífrænum efnum
27. apríl 2015 | Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir þátttakendum/samstarfsaðilum í tilraunaverkefni með lífræn áburðarefni sem hefjast mun sumarið 2015. Ætlunin er að kanna möguleika á notkun lífrænna áburðarefna innan verkefnisins Bændur græða landið (BGL) sem er...
Auglýsing um styrki vegna aukinnar landgræðslu
20. apríl 2015 | Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna aukinnar landgræðslu árið 2015. Stefnt er að víðtækri þátttöku bænda og annarra forráðmanna lands, félaga og samtaka sem vinna að landgræðsluverkefnum.Styrkur til einstakra verkefna á þessu...
Málþing um Hekluskóga – staða og framtíðarhorfur verkefnisins
8. apríl 2015 | Hekluskógar bjóða til málþings í Frægarði í Gunnarsholti 16. apríl kl. 11 til 16. Hekluskógar hafa starfað að endurheimt birkiskóga í nágrenni Heklu frá árinu árið 2007 og hefur mikið áunnist í uppgræðslu og ræktun birkilunda frá því að verkefnið...
Moldin er mikilvæg! Örfyrirlestraröð fyrir upptekið fólk
7. apríl 2015 | Í tilefni árs jarðvegs 2015 verður boðið upp á mánaðarlega „örhádegisfyrirlestra" um moldina/jarðveginn. Lögð verður áhersla á að draga fram víðtækt mikilvægi jarðvegsins í sveit og borg; meðal annars innan vistkerfa, til vatnsmiðlunar, loftgæða,...
Ávarp umhverfis- og auðlindaráðherra á ráðstefnu um lífrænan úrgang
25. mars 2015 | Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, flutti ávarp á ráðstefnu um lífrænana úrgang sem haldin var í Gunnarsholti 20. mars 2015 undir yfirskriftinni „Lífrænn úrgangur – bætt nýting, minni sóun. Í upphafi ávarpsins sagði Sigrún að saga...
Lífrænn úrgangur – bætt nýting, minni sóun
5. mars 2015 | Á ráðstefnu sem haldin verður í Gunnarsholti á Rangárvöllum föstudaginn 20. mars verður fjallað á margvíslegan hátt um þá möguleika sem felast í nýtingu lífræns úrgangs, meðal annars til skógræktar og landgræðslu. Í hádegishléi verður í boði léttur...
Mældu stærsta sandstorm á jörðinni uppi á Skógaheiði
19. febrúar 2015 | Aftakaveður á heiðum í nágrenni Eyjafjallajökuls dagana 14. og 15. september 2010 er talið hafa valdið mestu efnisflutningum og landrofi sem mælst hefur á jörðinni nokkru sinni. Sandfok í kjölfar eldgosa getur haft jafn mikil eða jafnvel meiri...
FARARHEILL eða FEIGÐARFLAN – öryggi ferðamanna og náttúruvernd
18. febrúar 2015 | Rótarýklúbbur Rangæinga, í samstarfi við Lögreglustjórann á Suðurlandi, boðar til málþings í Gunnarsholti26. febrúar þar sem fjallað verður um uppbyggingu ferðaþjónustu á Suðurlandi með öryggi ferðalanga og náttúruvernd að leiðarljósi. Málþingið er...
Ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt er komin út
10. febrúar 2015 | Á dögunum kom út ársskýrsla Gæðastýringar í hrossarækt. Nú eru liðin 15 ár síðan Landgræðslan tók að sér að annast landnýtingarþátt gæðastýringar í hrossarækt. Verkefnið snýst um að þeir hrossabændur sem þess óska, fái staðfest með formlegum hætti...
Umsóknarfrestur um styrki til varna gegn landbroti framlengdur til 20. febrúar
27. janúar 2015 | Áður auglýstur umsóknarfrestur um styrki til varna gegn landbroti er nú framlengdur til 20. febrúar 2015. Landgræðsla ríkisins auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Um er að ræða styrki sem veittir eru til slíkra verkefna skv....
Áhrif hugmynda um Hagavatnsvirkjun á sandfok af svæðinu sunnan Langjökuls
26. janúar 2015 | Í fréttum Ríkisútvarpsins í hádeginu í dag sagði að Landgræðsla ríksins hefði lagt áherslu á að virkjað væri við Hagavatn. Af því tilefni skal það áréttað að það er ekki hlutverk Landgræðslunnar að segja til um hvort eða hvar sé rétt að virkja. Hins...
Ráðstefna um leiðir til að virkja fólk til landgræðslu
5. janúar 2015 | Fyrsta Evrópuráðstefnan um leiðir til að efla starf bænda og almennings í vernd og endurreisn landgæða var haldin nýverið á Spáni (First European Land Stewarship Congress). Sunnu Áskelsdóttur og Andrési Arnalds var boðið að segja þar frá frá...
Samkomulag um notkun seyru til landgræðslu
17. desember 2014 | Sorpstöð Rangárvallasýslu, Landgræðsla ríkisins, Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahreppur gerðu í dag með sér samkomulag um notkun á seyru til landgræðslu, með fyrirvara um samþykki sveitarstjórnanna. Tilgangurinn er að nýta þá seyru sem...
Vistkerfi metin og kortlögð áður en endurheimt hefst
15. desember 2014 |Áður en hafist er handa við endurheimt vistkerfa er mikilvægt að meta ástand lands á viðkomandi svæði og leggja mat á þætti sem hamla framvindu. Landgræðsla ríkisins hefur þróað aðferðafræði til að meta og kortleggja ástand vistkerfa áður en hafist...
Grófum 33.000 kílómetra af skurðum en landið illa nýtt
12. desember 2014 | Hátt í helmingur alls votlendis á Íslandi hefur verið ræstur fram. Verulegur hluti þess lands er ekki nýttur. Þetta inngrip í náttúruna hefur víðtæk áhrif á hana og endurheimt lands er talin aðkallandi umhverfismál. Verulegur hluti þeirra 3.900...
Alþjóðlegur dagur jarðvegs 2014
5. desember 2014 | Í dag er alþjóðlegur dagur jarðvegs og með því vilja Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á mikilvægi jarðvegsins. Ekki veitir af, því þessi meginundirstaða fæðuöflunar jarðarbúa eyðist með ógnvekjandi hraða víða um heim. Árið 2015 hefur verið helgað...
Auglýsing um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar árið 2015
1. desember 2014 | Landgræðsla ríkisins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr Landbótasjóði Landgræðslunnar, en sjóðurinn úthlutar árlega styrkjum til margvíslegra landbótaverkefna til bænda og annarra landeigenda, sveitarfélaga, félagasamtaka og annarra...
Vinna hafin við frumvarp að lögum um landgræðslu
28. nóvember 2014 | Print | Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hefja vinnu við frumvarp að nýjum lögum um landgræðslu. Núgildandi lög voru staðfest 24. apríl 1965. Margt hefur breyst í okkar samfélagi síðan og hefur lengi verið talin ástæða til að...
Umsóknir úr Minningarsjóði Hjálmars R. Bárðarsonar og Else S. Bárðarson
26. nóvember 2014 | Hjálmar R. Bárðarson, f.v. siglingamálastjóri, sem lést í apríl árið 2009 arfleiddi 6 stofnanir og félagasamtök að öllum eigum sínum. Erfingjarnir eru: Ljósmyndadeild Þjóðminjasafns Íslands, Sjóminjasafnið Víkin í Reykjavík, Byggðasafn Vestfjarða...
Uppgræðsla sendins hrauns
12. nóvember 2014 |Landgræðslan hefur unnið að uppgræðslu sendins hrauns í Koti á Rangárvöllum sl. tvö ár í samstarfi við Landsvirkjun. Til uppgræðslunnar hefur verið notað kjötmöl, grasfræ og melgresi þar sem Hekluvikurinn var óárennilegastur. Alls hefur verið unnið...
Aukin nýting á lífrænum áburði til landgræðslu
7. nóvember 2014 |Það er sóun á dýrmætri auðlind að nýta ekki lífrænan úrgang, hverju nafni sem hann nefnist, sem áburð til landgræðslu. Fjölmargar leiðir eru til, en skort hefur á leiðbeiningar um nýtingu þessara efna við uppgræðslu örfoka lands. Bændur nýta að...